Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
banner
   mán 01. júlí 2024 10:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Trent, þjálfaraskipti og kokkurinn rekinn
Trent Alexander-Arnold.
Trent Alexander-Arnold.
Mynd: Getty Images
Það er mikið stuð í íslenska boltanum, allt á fullu á EM í Þýskalandi og Freyr Alexandersson fór í áhugavert viðtal.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Alexander-Arnold missir sæti sitt í enska liðinu (mán 24. jún 12:08)
  2. Kristján hættur og Jóhannes Karl tekur við Stjörnunni (Staðfest) (fim 27. jún 17:13)
  3. Rak vallarstjórann fyrstu vikuna og kokkinn eftir tíu daga (þri 25. jún 12:05)
  4. Viðar Örn: Barnalegt af mér að vera spila fyrstu 4-5 leikina (fös 28. jún 21:25)
  5. Davíð Smári: Alveg sorglega léleg blaðamennska (fim 27. jún 21:55)
  6. Aðhlátursefni hjá Man Utd en gerir nú geggjaða hluti á EM (mið 26. jún 10:30)
  7. Postecoglou brjálaður út í VAR - „Þá mun ég springa" (lau 29. jún 22:42)
  8. Foden yfirgefur enska hópinn af persónulegum ástæðum (mið 26. jún 14:40)
  9. Talsverðar breytingar í loftinu hjá KR (þri 25. jún 11:33)
  10. Jason Daði til Grimsby Town? (fim 27. jún 12:52)
  11. Tveir farnir úr leikmannahópi KR (mán 24. jún 15:14)
  12. Ótrúleg staða í C-riðli - Hvort eru Danir eða Slóvenar í öðru sæti? (þri 25. jún 20:50)
  13. Tjáir sig í fyrsta sinn eftir viðskilnaðinn við KR - „Það eru klárlega vonbrigði" (fös 28. jún 14:56)
  14. Brúsi Daniel Djuric kominn á veiðistöng í Kópavoginum (mán 24. jún 09:00)
  15. Kallar eftir afsökunarbeiðni frá Vestra - „Fyrst og fremst róg­b­urður“ (fim 27. jún 09:55)
  16. Elfar Árni á förum frá KA? (þri 25. jún 14:43)
  17. Svona líta 16-liða úrslit EM út (mið 26. jún 21:59)
  18. Skiptidíll sem hefur reynst erfiður fyrir báða leikmenn (þri 25. jún 12:26)
  19. Köstuðu glösum í Southgate: Sköpuðum virkilega góð færi (þri 25. jún 22:45)
  20. Er Rashford á förum frá Man Utd? (lau 29. jún 17:00)

Athugasemdir
banner
banner