Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
   fim 03. apríl 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Chelsea þarf sigur í Meistaradeildarbaráttunni
Mynd: EPA
Chelsea og Tottenham eigast við í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 19:00 á Stamford Bridge í kvöld.

Þetta hefur verið heldur dapurt hjá Chelsea síðustu mánuði en liðið hefur aðeins unnið fjóra af síðustu tíu leikjum sínum og þarf nauðsynlega að komast á skrið ef það ætlar sér í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

Ange Postecoglou og hans menn í Tottenham eru í töluvert verri málum. Liðið er í 14. sæti með 34 stig og möguleikarnir litlir sem engir um að komast í Evrópukeppni. Eini möguleikinn er að vinna Evrópudeildina í ár, en það er hægara sagt en gert.

Leikur dagsins:
19:00 Chelsea - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 30 22 7 1 70 27 +43 73
2 Arsenal 30 17 10 3 55 25 +30 61
3 Nott. Forest 30 17 6 7 50 35 +15 57
4 Chelsea 30 15 7 8 54 37 +17 52
5 Man City 30 15 6 9 57 40 +17 51
6 Newcastle 29 15 5 9 49 39 +10 50
7 Aston Villa 30 13 9 8 44 45 -1 48
8 Brighton 30 12 11 7 48 45 +3 47
9 Fulham 30 12 9 9 44 40 +4 45
10 Bournemouth 30 12 8 10 49 38 +11 44
11 Brentford 30 12 5 13 51 47 +4 41
12 Crystal Palace 29 10 10 9 37 34 +3 40
13 Man Utd 30 10 7 13 37 41 -4 37
14 Tottenham 30 10 4 16 55 44 +11 34
15 Everton 30 7 13 10 32 37 -5 34
16 West Ham 30 9 7 14 33 50 -17 34
17 Wolves 30 8 5 17 41 58 -17 29
18 Ipswich Town 30 4 8 18 30 63 -33 20
19 Leicester 30 4 5 21 25 67 -42 17
20 Southampton 30 2 4 24 22 71 -49 10
Athugasemdir
banner
banner
banner