Það verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM í Frankfurt núna á sunnudaginn, 9. október. Athöfnin hefst klukkan 10 að íslenskum tíma.
Lokakeppnin fer svo fram í Þýskalandi sumarið 2024 og vonandi verður Ísland með þar.
Lokakeppnin fer svo fram í Þýskalandi sumarið 2024 og vonandi verður Ísland með þar.
Hér að neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn. Það er árangur í Þjóðadeildinni sem ræður því hvernig liðunum er raðað niður fyrir undankeppnina. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki.
Undankeppnin verður spiluð frá mars til nóvember á næsta ári en Þýskaland tekur ekki þátt enda fær liðið sjálfkrafa þátttökurétt sem gestgjafi.
Liðin fjögur sem verða í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar verða í fimm liða riðlum til að búa til svigrúm til að úrslitakeppnin verður spiluð.
Þjóðadeildarpotturinn
Holland
Króatía
Spánn
Ítalía
Pottur eitt:
Danmörk
Portúgal
Belgía
Ungverjaland
Sviss
Pólland
Pottur tvö:
Frakkland
Austurríki
Tékkland
England
Wales
Ísrael
Bosnía og Hersegóvína
Serbía
Skotland
Finnland
Pottur þrjú:
Úkraína
Ísland
Noregur
Slóvenía
Írland
Albanía
Svartfjallaland
Rúmenía
Svíþjóð
Armenía
Pottur fjögur:
Georgía
Grikkland
Tyrkland
Kasakstan
Lúxemborg
Aserbaídsjan
Kosóvó
Búlgaría
Færeyjar
Norður-Makedína
Pottur fimm:
Slóvakía
Norður-Írland
Kýpur
Hvíta-Rússland
Litháen
Gíbraltar
Eistland
Lettland
Moldóva
Malta
Pottur sex:
Andorra
San Marínó
Liechtenstein
Athugasemdir