Fréttin hefur verið uppfærð eftir að leikir voru færðir.
ÍA þarf nauðsynlega á sigri að halda á heimavelli gegn Fram á morgun. Skagamenn eru fimm stigum frá öruggu sæti en ef allt fer á versta veg gæti munurinn verið 8 stig eftir helgina og 9 stig í pottinum.
FH og Leiknir mætast á sunnudaginn í sex stiga leik. Þá mætast ÍBV og Keflavík.
Í efri hlutanum getur Breiðablik farið langt með að tryggja sér titilinn með sigri á Akureyri á morgun en Víkingur gæti þá haldið spennunni með sigri í Garðabæ á mánudaginn.
laugardagur 8. október
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 KR-Valur (Meistaravellir)
14:00 KA-Breiðablik (Greifavöllurinn)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 ÍA-Fram (Norðurálsvöllurinn)
sunnudagur 9. október
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 FH-Leiknir R. (Kaplakrikavöllur)
mánudagur 10. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
Besta-deild karla - Neðri hluti
15:15 ÍBV-Keflavík (Hásteinsvöllur)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |