Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   lau 08. október 2022 14:25
Ívan Guðjón Baldursson
Fallbaráttuslag FH og Leiknis frestað til mánudags
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gífurlega mikilvægur fallbaráttuslagur FH og Leiknis R. hefur verið færður um einn dag.


Hann átti upprunalega að fara fram á morgun, sunnudag, klukkan 14:00 á Kaplakrikavelli.

Leikurinn mun þess í stað vera spilaður á mánudaginn klukkan 15:15, áfram á Kaplakrikavelli.

Leikurinn fer því fram á sama tíma og viðureign ÍBV og Keflavíkur í neðri hluta Bestu deildarinnar.

Mánudagur 10. október:
Besta deild karla - Efri hluti
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)

Besta deild karla - Neðri hluti
15:15 ÍBV-Keflavík (Hásteinsvöllur)
15:15 FH - Leiknir R. (Kaplakrikavöllur)



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner