Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   fös 09. júní 2017 10:00
Magnús Már Einarsson
Börn frá Umhyggju heimsóttu landsliðsmenn
Icelandair
Mynd: KSÍ
Aðildarfélög frá Umhyggju, félags langveikra barna, heimsóttu íslenska landsliðið í gærkvöldi.

„Allir fengu eiginhandaráritanir, myndir og spjölluðu við leikmenn," segir á heimasíðu KSÍ.

„Gleði skein úr hverju andliti og voru strákarnir okkar himinlifandi með þessa skemmtilegu heimsókn."

Smelltu hér til að sjá myndir frá heimsókninni
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner