Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   mán 18. apríl 2022 10:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lið vikunnar í enska - Samtals fimm frá Chelsea og Liverpool
Mynd: BBC

Liverpool er komið í úrslit FA bikarsins eftir spennuþrunginn sigur gegn Manchester City. Liðið mætir Chelsea í úrslitum sem sigraði Crystal Palace.


Í úrvalsdeildinni skoraði Cristiano Ronaldo þrennu fyrir Manchester United á meðan Bruno Guimaraes setti tvö fyrir Newcastle.

Lundúnarliðin Arsenal og Tottenham töpuðu mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Brentford vann sterkan sigur á Watford sem er í mikilli fallbaráttu.

Burnley freistaðist þess að ná sigri gegn West Ham eftir brotthvarf Sean Dyche en allt fór á versta veg þegar Ashley Westwood meiddist illa.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner