Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   þri 20. ágúst 2024 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tólf í Bestu úrskurðaðir í bann - Birkir Heimis fær tvo leiki
Birkir Heimisson fær tveggja leikja bann.
Birkir Heimisson fær tveggja leikja bann.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haukur er einn af þremur Stjörnumönnum sem missa af leiknum gegn HK.
Haukur er einn af þremur Stjörnumönnum sem missa af leiknum gegn HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði í dag tólf leikmenn í Bestu deild karla í leikbann. Þeir verða því eðli málsins samkvæmt ekki með sínum liðum í næstu umferð.

Þá voru þrettán leikmenn í Lengjudeild karla úrskurðaðir í leikbann. Birkir Heimisson, leikmaður Þórs, fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið í leiknum gegn Fjölni.

Tólf í banni í Bestu
Jón Guðni Fjóluson (Víkingur R.) - gegn Val
Gunnar Vatnhamar (Víkingur R.)
Kristinn Steindórsson (Breiðablik) - gegn ÍA
Orri Sigurður Ómarsson (Valur) - gegn Vestra
Ísak Óli Ólafsson (FH) - gegn Fylki
Heiðar Ægisson (Stjarnan) - gegn HK
Haukur Örn Brink (Stjarnan)
Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)
Kári Gautason (KA) - gegn Fram
George Johannes Nunn (HK) - gegn KR
Oliver Stefánsson (ÍA) - gegn Breiðabliki
Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir) - gegn FH

Þrettán í bann í Lengjudeildinni
Kári Kristjánsson (Þróttur R.) - gegn Keflavík
Oumar Diouck (Njarðvík) - gegn Gróttu
Omar Sowe (Leiknir) - gegn Þór
Aron Einarsson (Leiknir)
Stefán Jón Friðriksson (Keflavík) - gegn Þrótti
Frans Elvarsson (Keflavík)
Grímur Ingi Jakobsson (Grótta) - gegn Njarðvík
Bjarni Þór Hafstein (Fjölnir) - gegn ÍR
Matheus Bissi Da Silva (Dalvík/Reynir) - gegn Grindavík
Sigurpáll Melberg Pálsson (Afturelding) - gegn ÍBV
Patrekur Orri Guðjónsson (Afturelding)
Eiður Atli Rúnarsson (ÍBV) - gegn Aftureldingu
Birkir Heimisson (Þór) 2 leikir
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner
banner
banner