Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
   lau 22. febrúar 2025 18:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: Óli Valur með þrennu - Njarðvík lagði Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Breiðablik er á toppi riðli tvö í Lengjubikarnum eftir stórsigur á Völsungi á Kópavogsvelli í dag.

Óli Valur Ómarsson hefur farið á kostum síðan hann gekk til liðs við Breiðablik í vetur en hann hélt áfram að raða inn mörkunum í dag. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu.

Valgeir Valgeirsson, Arnór Gauti Jónsson og Kristinn Steindórsson komust einnig á blað í 6-0 sigri.

Fram er í 2. sæti þrátt fyrir tap gegn Njarðvík. Oumar Diouck kom Njarvík yfir en Róbert Hauksson jafnaði metin. Það var síðan Freysteinn Ingi Guðnason sem tryggði Njarðvíkingum sigurinn.

Fylkir og KA eru með jafn mörg stig í 3. og 4. sæti eftir jafntefli liðanna. Viðar Örn Kjartansson kom KA yfir en Guðmundur Tyrfingsson tryggði Fylki stigið.

Vestri nældi í sinn fyrsta sigur þegar liðið vann Fjölni í riðli eitt. Elmar Atli Garðarsson kom liðin yfir snemma í seinni hálfleik, Silas Songani bætti örðu markinu við áður en Vladimir Tufegdzic innsiglaði sigurinn. Máni Austamnn Hilmarsson náði að klóra í bakkann fyrir Fjölni undir lokin.

Riðill 1
Fjölnir 1 - 3 Vestri
0-1 Elmar Atli Garðarsson ('47 )
0-2 Silas Dylan Songani ('57 )
0-3 Vladimir Tufegdzic ('85 )
1-3 Máni Austmann Hilmarsson ('90 )

Fjölnir Reynir Haraldsson (71'), Birgir Þór Ólafsson, Fjölnir Sigurjónsson (71'), Árni Steinn Sigursteinsson, Óskar Dagur Jónasson (46'), Daníel Ingvar Ingvarsson (79'), Mikael Breki Jörgensson (46'), Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Rafael Máni Þrastarson, Sölvi Sigmarsson
Varamenn Bragi Már Jóhannsson (79'), Jakob Magnússon, Máni Austmann Hilmarsson (46'), Birgir Þór Jóhannsson (71'), Axel Freyr Ívarsson (46'), Þorkell Kári Jóhannsson (71'), Frosti Hjaltason (m)

Vestri Guy Smit (m), Morten Ohlsen Hansen, Anton Kralj (54'), Vladimir Tufegdzic (88'), Fatai Adebowale Gbadamosi, Birkir Eydal, Silas Dylan Songani (88'), Jeppe Pedersen (71'), Gustav Kjeldsen, Sergine Modou Fall (54')
Varamenn Gunnar Jónas Hauksson (54), Albert Ingi Jóhannsson (86), Patrekur Bjarni Snorrason (88), Óskar Ingimar Ómarsson (88), Guðmundur Páll Einarsson (54), Eiður Aron Sigurbjörnsson (71), Benedikt Jóhann Þ. Snædal (m)

Riðill 2
Fram 1 - 2 Njarðvík
0-1 Oumar Diouck ('3 )
1-1 Róbert Hauksson ('32 )
1-2 Freysteinn Ingi Guðnason ('83 )

Fram Ólafur Íshólm Ólafsson (m), Þorri Stefán Þorbjörnsson, Kyle Douglas Mc Lagan (46'), Haraldur Einar Ásgrímsson (67'), Róbert Hauksson (67'), Jakob Byström (46'), Israel Garcia Moreno, Kennie Knak Chopart, Egill Otti Vilhjálmsson (46'), Freyr Sigurðsson (67')
Varamenn Kristófer Konráðsson (67'), Guðmundur Magnússon (67'), Magnús Þórðarson (46'), Adam Örn Arnarson (46'), Már Ægisson (67'), Vuk Oskar Dimitrijevic (46'), Viktor Freyr Sigurðsson (m)

Njarðvík Bartosz Matoga, Sigurjón Már Markússon (63'), Arnar Helgi Magnússon (87'), Arnleifur Hjörleifsson, Oumar Diouck (63'), Valdimar Jóhannsson, Amin Cosic, Svavar Örn Þórðarson (87'), Erlendur Guðnason (63'), Símon Logi Thasaphong (63')
Varamenn Marcello Deverlan Vicente (63), Kenneth Hogg (63), Freysteinn Ingi Guðnason (63), Dominik Radic (63), Björn Aron Björnsson (87), Ýmir Hjálmsson (87), Andrés Már Kjartansson (m)

Fylkir 1 - 1 KA
0-1 Viðar Örn Kjartansson ('45 )
1-1 Guðmundur Tyrfingsson ('58 )

Fylkir Ólafur Kristófer Helgason (m), Ásgeir Eyþórsson, Orri Sveinn Segatta, Eyþór Aron Wöhler (70'), Bjarki Steinsen Arnarsson, Theodór Ingi Óskarsson (87'), Emil Ásmundsson, Arnar Númi Gíslason, Stefán Gísli Stefánsson, Guðmundur Tyrfingsson
Varamenn Jóel Baldursson, Sævar Snær Pálsson, Guðmar Gauti Sævarsson (70'), Stefán Logi Sigurjónsson, Þórður Ingi Ingimundarson (87'), Þorkell Víkingsson, Olivier Napiórkowski

KA Steinþór Már Auðunsson (m), Markús Máni Pétursson, Viðar Örn Kjartansson (46'), Hallgrímur Mar Steingrímsson, Ásgeir Sigurgeirsson, Mikael Breki Þórðarson (46'), Hans Viktor Guðmundsson (56'), Guðjón Ernir Hrafnkelsson (77'), Bjarni Aðalsteinsson, Dagbjartur Búi Davíðsson
Varamenn Þórir Hrafn Ellertsson, Bjarki Fannar Helgason (46), Árni Veigar Árnason (56), Valdimar Logi Sævarsson (46), Gabriel Lukas Freitas Meira (77), Jóhann Mikael Ingólfsson (m)

Breiðablik 6-0 Völsungur
1-0 Arnór Gauti Jónsson ('6 )
2-0 Óli Valur Ómarsson ('10 )
3-0 Kristinn Steindórsson ('16 )
4-0 Valgeir Valgeirsson ('23 )
5-0 Óli Valur Ómarsson ('54 )
6-0 Óli Valur Ómarsson ('85 )

Breiðablik Brynjar Atli Bragason (m), Anton Logi Lúðvíksson (64'), Valgeir Valgeirsson (56'), Óli Valur Ómarsson, Kristinn Steindórsson (56'), Aron Bjarnason, Davíð Ingvarsson (64'), Viktor Örn Margeirsson (56'), Arnór Gauti Jónsson, Andri Rafn Yeoman
Varamenn Daniel Obbekjær (56'), Ásgeir Helgi Orrason (64'), Viktor Karl Einarsson (56'), Dagur Örn Fjeldsted (64'), Gabríel Snær Hallsson (64'), Tumi Fannar Gunnarsson (56'), Anton Ari Einarsson (m)

Völsungur Ívar Arnbro Þórhallsson (m), Davíð Leó Lund (74'), Elvar Baldvinsson, Bjarki Baldvinsson (61'), Rafnar Máni Gunnarsson, Gestur Aron Sörensson (74'), Jakob Héðinn Róbertsson, Elfar Árni Aðalsteinsson, Davíð Örn Aðalsteinsson, Gunnar Kjartan Torfason
Varamenn Ólafur Jóhann Steingrímsson (61), Tómas Bjarni Baldursson, Tryggvi Grani Jóhannsson, Elmar Örn Guðmundsson (74), Höskuldur Ægir Jónsson, Óskar Ásgeirsson (74), Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 3 2 1 0 8 - 2 +6 7
2.    Þróttur R. 3 2 0 1 7 - 6 +1 6
3.    ÍA 3 1 2 0 6 - 3 +3 5
4.    Vestri 3 1 1 1 8 - 7 +1 4
5.    Grindavík 3 1 0 2 6 - 9 -3 3
6.    Fjölnir 3 0 0 3 2 - 10 -8 0
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 2 1 1 13 - 4 +9 7
2.    Fram 4 2 0 2 7 - 5 +2 6
3.    Fylkir 3 1 2 0 3 - 2 +1 5
4.    KA 4 1 2 1 3 - 7 -4 5
5.    Njarðvík 2 1 0 1 2 - 2 0 3
6.    Völsungur 3 0 1 2 2 - 10 -8 1
Athugasemdir
banner