Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   lau 22. október 2022 17:45
Fótbolti.net
Besti dómarinn 2022 - Sá besti annað árið í röð
Jóhann Ingi Jónsson
Jóhann var einnig valinn dómari ársins 2021.
Jóhann var einnig valinn dómari ársins 2021.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net velur Jóhann Inga Jónsson sem dómara ársins í Bestu deild karla en hann hefur að mati sérfræðinga síðunnar verið sá besti annað árið í röð. Jóhann Ingi hefur tekið miklum framförum undanfarin ár.

Hann er sá fjórði sem hefur verið valinn besti dómarinn oftar en einu sinni Ívar Orri Kristjánsson, Gunnar Jarl Jónsson og Erlendur Eiríksson eru með honum í þeim flokki.

Niðurstaðan var opinberuð í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag og þar kom fram að Ívar væri sá sem hefði veitt Jóhanni mesta samkeppni um titilinn dómari ársins.

Sjá einnig:
Jóhann Ingi Jónsson dómari ársins 2021
Ívar Orri Kristjánsson dómari ársins 2020
Ívar Orri Kristjánsson dómari ársins 2019
Þóroddur Hjaltalín dómari ársins 2018
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari ársins 2017
Þorvaldur Árnason dómari ársins 2016
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2015
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2014
Garðar Örn Hinriksson dómari ársins 2013
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2012
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2011
Útvarpsþátturinn - Besta deildin innan og utan vallar
Athugasemdir
banner
banner
banner