Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
Jón Þór: Eina skilyrðið sem ég setti fyrir að leyfa þessa skó var svona mark
Viktor Jóns: Loksins skorar hann
Tryggvi Hrafn: Þegar þeir skora koðnum við niður
Kjartan Henry: Það er engin klisja
Dóri Árna: Vorkenni því fólki sem greiddi sig inn á völlinn
Reynir að þakka traustið - „Heimir lætur okkur æfa alveg nóg"
Steini Eiðs: Óþarfa stress miðað við yfirburðina í leiknum
Viðar Örn: Barnalegt af mér að vera spila fyrstu 4-5 leikina
Ómar Ingi: Held að allir hafi séð nema Vilhjálmur að þetta hafi farið í hendina
Rúnar Páll er mjög spenntur: Það er gír í okkur
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Talar um einbeitingaleysi - „Það er ástæðan afhverju við erum í veseni“
Snýst ekki um að bíða eftir sigrinum - „Mæta á æfingar og æfa vel“
   mið 26. júní 2024 23:27
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Ég kenni sjálfum mér um þetta
Lengjudeildin
<b>Chirs Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chirs Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður illa. Ég er að sjálfsögðu vonsvikinn að við töpuðum leiknum,'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir 1-3 tap gegn ÍR í Lengjudeildinni.


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  3 ÍR

Arnar Daníel fékk dæmt á sig rautt spjald eftir 16. mínútur og spilaði þá Grótta einum færri.

„Mér fannst frammistaða  leikmanna minna frábær. Í fyrsta hálfleik eftir rauða spjaldið vorum við miklu sterkari. Svo fannst mér við vera sterkaðari liðið í byrjun seinni hálfleiks, en eftir það náðu þeir yfirhöndinni,''

„Það eru engar afsakanir, við töpuðum leiknum og þegar liðið lendir svona manni undir þá er treyst á þjálfarann og ég kenni sjálfum mér um þetta,'' 

„Mín vinna er að hjálpa liðinu að spila vel og leysa úr erfiðum aðstæðum. Vel gert hjá þeim, þeir eru augljóslega með betri þjálfara og í dag sigruðu þeir okkur'' segir Chris.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan


Athugasemdir
banner
banner