Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
   fim 27. júní 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Copa America í dag - Úrúgvæ og Bandaríkin í bílstjórasætinu
Darwin Nunez
Darwin Nunez
Mynd: Getty Images

Önnur umferð í C-riðli Copa America fer fram í kvöld og í nótt.


Panama og Bandaríkin eigast við í fyrri leik kvöldsins og Úrúgvæ og Bólivía í þeim síðari.

Christian Pulisic var frábær í sigri Bandaríkjanna gegn Bólivíu í fyrstu umferð þar sem hann skoraði fyrra markið og lagði upp seinna markið á Folarin Balogun í 2-0 sigri.

Úrúgvæ lagði Panama í fyrstu umferð 3-1 þar sem Darwin Nunez framerji Liverpool var á skotskónum.

fimmtudagur 27. júní
22:00 Panama - Bandaríkin
01:00 Úrúgvæ - Bólivía


Athugasemdir
banner
banner
banner