Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
   fim 27. júní 2024 09:15
Elvar Geir Magnússon
Sá besti í umferðum 1-11 dæmir í Kórnum
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net valdi Vilhjálm Alvar Þórarinsson sem besta dómara umferða 1-11 í Bestu deild karla. Valið var opinberað í nýjasta Innkastinu.

12. umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Vilhjálmur Alvar mun dæma viðureign HK og KA sem fram fer í Kórnum annað kvöld.

Topplið Víkings heimsækir Stjörnuna í kvöld og mun Erlendur Eiríksson dæma þann leik en hér að neðan má sjá hverjir eru dómarar umferðarinnar.

fimmtudagur 27. júní
18:00 Vestri-Fram (Þórður Þorsteinn Þórðarson)
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Erlendur Eiríksson)
19:15 KR-Fylkir (Sigurður Hjörtur Þrastarson)

föstudagur 28. júní
18:00 HK-KA (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
19:15 ÍA-Valur (Helgi Mikael Jónasson)
19:15 FH-Breiðablik (Elías Ingi Árnason)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 13 9 3 1 32 - 13 +19 30
2.    Breiðablik 13 8 2 3 27 - 15 +12 26
3.    Valur 13 7 4 2 32 - 18 +14 25
4.    ÍA 12 6 2 4 24 - 17 +7 20
5.    FH 12 6 2 4 22 - 21 +1 20
6.    Fram 12 4 4 4 18 - 18 0 16
7.    Stjarnan 13 5 1 7 24 - 28 -4 16
8.    KR 12 3 4 5 22 - 24 -2 13
9.    HK 12 4 1 7 15 - 23 -8 13
10.    KA 12 3 2 7 19 - 28 -9 11
11.    Vestri 12 3 1 8 15 - 31 -16 10
12.    Fylkir 12 2 2 8 18 - 32 -14 8
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner