Liðin eru klár í leik Blika og Víkinga í lokaumferð Bestu deildar karla. Breiðablik teflir fram sterku liði en er þó með Jason Daða og Kristinn Steindórsson á bekknum sem hafa verið í stóru hlutverki í sumar. Oliver Sigurjónsson kemur inn fyrir Jason Daða en Oliver var í banni gegn Val.
Hjá Víkingum er Kyle McLagan eini náttúrulegi hafsentinn í liðinu og Halldór Smári á bekknum, svo það má áætla að Viktor Örlygur standi vaktina í vörninni með Kyle.
Lestu um leikinn: Breiðablik 1 - 0 Víkingur R.
Byrjunarliðin má sjá hér.
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman
Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snær Ingason
19. Danijel Dejan Djuric
20. Júlíus Magnússon (f)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir