Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
Jóhann Kristinn: Einn af þeim verri sem maður hefur upplifað
Pétur léttur eftir dramatískan sigur - „Ætla ekki að segja það"
Gunnar eftir sjöunda tapið í röð: Takk fyrir að minna mig á það
Óli Kristjáns: Við erum klárlega litla liðið
Nik: Fengum smá spark í rassinn þar sem var líklega það sem við þurftum
Guðrún Jóna: Erfitt þegar þú ert með lítinn hóp
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
   lau 08. júní 2024 16:26
Anton Freyr Jónsson
Pétur Pétursson: Allt erfiðir leikir þó að þið haldið annað
Pétur þjálfari Vals var sáttur að leikslokum
Pétur þjálfari Vals var sáttur að leikslokum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þetta var fyrsti leikurinn sem við fáum ekki mark á okkur og það var ánægjulegt." voru fyrstu viðbrögð Péturs Péturssonar þjálfar Vals eftir 4-0 sigurinn gegn Stjörnunni á N1-vellinum á Hlíðarenda í dag.


Lestu um leikinn: Valur 4 -  0 Stjarnan

„Þetta var vel spilaður leikur, sérstaklega í seinni hálfleik settum við aðeins meiri hraða á boltann og það gékk vel upp og bara góður leikur hjá okkur."

„Þetta var svolítið lokað allt saman í fyrri hálfleik fannst mér, ekkert sérstaklega skemmtilegur leikur en mér fannst við koma út í seinni hálfleikinn og keyra hraðann upp meira."

Valur kom sér aftur á sigurbraut í dag en liðið tapaði í toppslag gegn Breiðablik í síðustu umferð. Hvernig horfir Pétur á tímabilið hingað til?

„Þú tapar alltaf leikjum einhversstaðar. Það er ekkert nýtt að við töpum í Kópavogi á móti Breiðablik þannig hefur þetta verið undanfarin ár, auðvitað er ég ekkert sáttur með að tapa í Kópavoginum en svona er þetta og við erum bara á góðum stað eins og staðan er í dag."

Að lokum var Pétur Pétursson spurður út í framhaldið í deildinni og skaut hann á fjölmiðlamenn í því svari

„Ég vill meina það að þetta eru allt erfiðir leikir þó að þið haldið eitthvað annað þið fréttamenn. „Ég er að skjóta á ykkur sko" þannig þetta eru erfiðir leikir, góð taktík á móti þessum liðum þannig þetta er ekkert auðvelt."


Athugasemdir
banner
banner
banner