Ofurtölva Opta telur að Manchester United sé fjórða sigurstranglegasta liðið sem eftir er í Evrópudeildinni.
Tölvan líkti eftir því sem eftir er af útsláttarkeppninni 10 þúsund sinnum og metur Athletic Bilbao sigurstranglegast,
Tölvan líkti eftir því sem eftir er af útsláttarkeppninni 10 þúsund sinnum og metur Athletic Bilbao sigurstranglegast,
Lazio er í þriðja sæti en Manchester United í því fjórða.
Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram í kvöld:
Leikir dagsins
16:45 Bodo-Glimt - Lazio
19:00 Tottenham - Eintracht Frankfurt
19:00 Rangers - Athletic Bilbao
19:00 Lyon - Man Utd
Athugasemdir