Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   fim 10. apríl 2025 14:00
Elvar Geir Magnússon
Þrjú lið sigurstranglegri en Man Utd í Evrópudeildinni
Ofurtölvan hefur talað.
Ofurtölvan hefur talað.
Mynd: EPA
Ofurtölva Opta telur að Manchester United sé fjórða sigurstranglegasta liðið sem eftir er í Evrópudeildinni.

Tölvan líkti eftir því sem eftir er af útsláttarkeppninni 10 þúsund sinnum og metur Athletic Bilbao sigurstranglegast,

Lazio er í þriðja sæti en Manchester United í því fjórða.

Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram í kvöld:

Leikir dagsins
16:45 Bodo-Glimt - Lazio
19:00 Tottenham - Eintracht Frankfurt
19:00 Rangers - Athletic Bilbao
19:00 Lyon - Man Utd
Athugasemdir
banner
banner