Maguire gæti elt McTominay til Napoli - Kolo Muani horfir til Englands - Nkunku vill fara frá Chelsea
   þri 14. desember 2021 15:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hin hliðin - Steinþór Már Auðunsson (KA)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grímsi að strjúka, eðlilega ekki með á eyjunni.
Grímsi að strjúka, eðlilega ekki með á eyjunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristján Freyr Óðinsson
Kristján Freyr Óðinsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hx3 myndi kveikja aðeins í Hrannari
Hx3 myndi kveikja aðeins í Hrannari
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Steinþór Freyr,
Steinþór Freyr,
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Steinþór átti mjög gott tímabil með KA í sumar. Honum var hent út í djúpu laugina í fyrsta leik Íslandsmótsins gegn HK þar sem Kristijan Jajalo meiddist skömmu fyrir mót.

Steinþór þekkir búningsklefana á Norðurlandi enda prófað að spila fyrir flest liðin á svæðinu. Hann skoraði fimm mörk tímabilið 2014 þegar hann lék með Dalvík/Reyni. Í dag sýnir markvörðurinn á sér hina hliðina.

Sjá einnig:
Mig langaði eiginlega ekkert að spila

Fullt nafn: Stubbur

Gælunafn: Steinþór Már Auðunsson

Aldur: 31

Hjúskaparstaða: Sambúð

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 17 ára

Uppáhalds drykkur: Reign Lemon HDZ

Uppáhalds matsölustaður: Kurdo Kebab

Hvernig bíl áttu: Subaru Legacy 2002

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Game of Thrones

Uppáhalds hljómsveit : Metallica og Amon Amarth

Uppáhalds hlaðvarp: Dr.Football

Fyndnasti Íslendingurinn: Hjörvar Hafliða og Jeppakallinn Bjarki BDSM

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: WE RECIVW YOUR ORDER THANK YOU FOR CHOSSING KURDO ..YOUR ORDER BE READY AFTER 15 MIUNITES FOR PICK UP ..OR DELEVERY AFTER 25 MINUTES - Order number #7088

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Þór

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Hallgrímur Mar Steingrímsson

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Sandor Matus og Branislav Radakovic

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Kristján Freyr Óðinsson, gerir ekkert annað en að væla

Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Peter Schmeichel

Sætasti sigurinn: Úrslitaleikurinn á móti ÍR með Magna um hvort liðið myndi falla úr 1. deildinni 2018

Mestu vonbrigðin: Að enda í 4 sæti í sumar

Uppáhalds lið í enska: Manchester United

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Damir Muminovic

Efnilegasti knattspyrnumaður/kona landsins: Ívar Arnbro Þórhallsson

Fallegasti knattspyrnumaðurinn á Íslandi: Hallgrímur Mar 

Fallegasta knattspyrnukonan á Íslandi: Elín Metta 

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi/Ronaldo

Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Daníel Hafsteinsson

Uppáhalds staður á Íslandi: Heima

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Þegar ég klúðraði víti og rölti til baka

Ertu með einhverja hjátrú tengda fótbolta: Nei

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: NFL og pílu

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Vapor og Hypervenom

Í hvernig markmannshönskum spilar þú: Uhlsport

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Íslensku

Vandræðalegasta augnablik: Var að spila minn fyrsta leik í utandeildinni og byrjaði á því að missa laust skot beint fyrir fæturnar á sóknarmanni sem skoraði

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju og af hverju: Hauk Heiðar, Steinþór Freyr og Hrannar Björn. Hauk Heiðar til að æsa í Hrannari og svo Steinþór til að koma okkur af þessari eyju

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Var einu sinni næst markahæstur með 5 mörk hjá Dalvík/Reyni

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Steinþór Freyr, 

Hverju laugstu síðast: 

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum: Hlaupa

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er: Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Myndi biðja Michael Jordan um mynd
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner