Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
   fim 27. júní 2024 14:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Toppliðin geta breikkað bilið enn frekar í þessari umferð
Víkingur lagði Stjörnuna í fyrstu umferð deildarinnar.
Víkingur lagði Stjörnuna í fyrstu umferð deildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH átti að fá vítapsyrnu í fyrri leiknum gegn Blikum.
FH átti að fá vítapsyrnu í fyrri leiknum gegn Blikum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tólfta umferð Bestu deildarinnar fer fram í kvöld og annað kvöld. Efstu þrjú liðin mæta þar liðunum í 4. - 6. sæti.

Nú þegar eru átta stig á milli þriðja og fjórða sætis og bilið getur því breikkað enn frekar. Liðin í 4.- 6. sæti eiga heimaleiki.

Topplið Víkings heimsækir Stjörnuna sem er í sjötta sæti, Breiðablik er í öðru sæti og liðið heimsæir FH á Kaplakrikavöll þar sem Blikar hafa ekki unnið síðan í ágúst 2019.

Þá á Valur, sem er í þriðja sæti, ferð fyrir höndum upp á Skaga þar sem ÍA tekur á móti þeim.

fimmtudagur 27. júní
18:00 Vestri-Fram (Kerecisvöllurinn)
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
19:15 KR-Fylkir (Meistaravellir)

föstudagur 28. júní
18:00 HK-KA (Kórinn)
19:15 ÍA-Valur (ELKEM völlurinn)
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 13 9 3 1 32 - 13 +19 30
2.    Breiðablik 13 8 2 3 27 - 15 +12 26
3.    Valur 13 7 4 2 32 - 18 +14 25
4.    ÍA 12 6 2 4 24 - 17 +7 20
5.    FH 12 6 2 4 22 - 21 +1 20
6.    Fram 12 4 4 4 18 - 18 0 16
7.    Stjarnan 13 5 1 7 24 - 28 -4 16
8.    KR 12 3 4 5 22 - 24 -2 13
9.    HK 12 4 1 7 15 - 23 -8 13
10.    KA 12 3 2 7 19 - 28 -9 11
11.    Vestri 12 3 1 8 15 - 31 -16 10
12.    Fylkir 12 2 2 8 18 - 32 -14 8
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner