Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
Jón Þór: Eina skilyrðið sem ég setti fyrir að leyfa þessa skó var svona mark
Viktor Jóns: Loksins skorar hann
Tryggvi Hrafn: Þegar þeir skora koðnum við niður
Kjartan Henry: Það er engin klisja
Dóri Árna: Vorkenni því fólki sem greiddi sig inn á völlinn
Reynir að þakka traustið - „Heimir lætur okkur æfa alveg nóg"
Steini Eiðs: Óþarfa stress miðað við yfirburðina í leiknum
Viðar Örn: Barnalegt af mér að vera spila fyrstu 4-5 leikina
Ómar Ingi: Held að allir hafi séð nema Vilhjálmur að þetta hafi farið í hendina
Rúnar Páll er mjög spenntur: Það er gír í okkur
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Talar um einbeitingaleysi - „Það er ástæðan afhverju við erum í veseni“
Snýst ekki um að bíða eftir sigrinum - „Mæta á æfingar og æfa vel“
   mið 26. júní 2024 21:50
Sverrir Örn Einarsson
Frans: Kannski sanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn
Lengjudeildin
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég hefði viljað skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera miklu betri í fyrri hálfleik og áttum að ná inn tveimur ef ekki þremur mörkum þar. En þeir eru svo meira með boltann í seinni hálfleik og kannski sanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn.“ Sagði Frans Elvarsson leikmaður Keflavíkur um úrslitin eftir 1-1 jafntefli Keflavíkur gegn grönnum sínum úr Njarðvík á HS Orkuvellinum í Keflavík fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  1 Njarðvík

Keflavík var eins og Frans segir mun sterkara liðið á vellinum í fyrri hálfleik þó ýmislegt hafi bent í þá átt að liðið væri að gefa eftir undir lok hans. Nokkuð sem hélt svo áfram er út í síðari hálfleikinn var komið þar sem Njarðvík tók öll völd á vellinum framan af. Hvað gerist á þeim tímapunkti? Eitthvað sem breyttist í leik Keflavíkur eða kveikti lið Njarðvíkur bara á sér?

„Ætli þeir hafi ekki bara fundið eitthvað augnablik hjá sér og komist betur í gang. Við bara mætum ekki nógu vel út í seinni hálfleikinn sem er alltaf erfitt þegar maður er bara 1-0 yfir.“

Vel var mætt á völlinn í Keflavík í kvöld og 1100 manns sleiktu sólina og drukku í sig stemminguna í stúkunni. Nokkuð sem gladdi flesta sem að leiknum komu.

„Já þetta er bara æðislegt. Þetta er svipað eins og í Valsleiknum í bikarnum um daginn. Það er geggjað að fá svona leiki og bara gaman fyrir bæinn en ég hefði verið til í að vinna hann.“

Sagði Frans en allt viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner