Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   mán 17. júní 2024 15:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Belgíu og Slóvakíu: Ógnarsterkt lið hjá Belgíu
Mynd: EPA
Búið er að opinbera byrjunarlið Belgíu og Slóvakíu í E-riðli á EM en Rúmenía vann Úkraínu í fyrri leik dagsins í riðlinum.

Belgía ere sigurstranglegasta liðið í riðlinum enda með ógnarsterkt lið. Leikmenn á borð við Kevin de Bruyne, Jeremy Doky, Leandro Trossard og Romelu Lukaku eru í byrjunarliðinu í dag.

Martin Dubravka markvörður Newcastle er í rammanum hjá Slóvakíu og Milan Skriniar miðvörður PSG er í vörninni en hann er einnig fyrirliði liðsins.

Belgía: Casteels, Castagne, Debast, Faes, Carrasco, De Bruyne, Onana, Mangala, Doku, Lukaku, Trossard. 

Slóvakía: Dubravka, Pekarik, Vavro, Skriniar, Hancko, Kucka, Lobotka, Duda, Schranz, Bozenik, Haraslin.


Athugasemdir
banner
banner
banner