Mörg félög hafa áhuga á Rashford - Fara Antony og Zirkzee á láni? - Undirbúa brottför Alonso - Arsenal skoðar að stækka Emirates
   þri 22. október 2024 15:30
Elvar Geir Magnússon
Anthony Taylor dæmir Arsenal - Liverpool
Anthony Taylor.
Anthony Taylor.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Anthony Taylor verður með flautuna á sunnudag þegar Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er á toppi deildarinnar með 21 stig á meðan Arsenal er í þriðja sæti með 17 stig.

Dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni var mikið til umræðu í síðustu umferð, eins og svo oft áður. Ljóst er að það er erfitt verkefni sem býður Anthony Taylor.

Taylor sjálfur fékk gagnrýni í síðustu umferð en Alan Shearer sagði hann hafa gert mistök með því að dæma Southampton ekki vítaspyrnu í 3-2 tapi gegn Leicester.

Anthony Taylor er margreyndur dómari, er 45 ára og hefur dæmt í ensku úrvalsdeildinni síðan 2010.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 8 7 0 1 15 3 +12 21
2 Man City 8 6 2 0 19 9 +10 20
3 Arsenal 8 5 2 1 15 8 +7 17
4 Aston Villa 8 5 2 1 15 10 +5 17
5 Brighton 8 4 3 1 14 10 +4 15
6 Chelsea 8 4 2 2 17 10 +7 14
7 Tottenham 8 4 1 3 18 9 +9 13
8 Nott. Forest 8 3 4 1 8 6 +2 13
9 Newcastle 8 3 3 2 8 8 0 12
10 Fulham 8 3 2 3 11 11 0 11
11 Bournemouth 8 3 2 3 10 10 0 11
12 Man Utd 8 3 2 3 7 9 -2 11
13 Brentford 8 3 1 4 14 15 -1 10
14 Leicester 8 2 3 3 12 14 -2 9
15 West Ham 8 2 2 4 11 15 -4 8
16 Everton 8 2 2 4 9 15 -6 8
17 Ipswich Town 8 0 4 4 6 16 -10 4
18 Crystal Palace 8 0 3 5 5 11 -6 3
19 Southampton 8 0 1 7 6 18 -12 1
20 Wolves 8 0 1 7 10 23 -13 1
Athugasemdir
banner
banner
banner