Mörg félög hafa áhuga á Rashford - Fara Antony og Zirkzee á láni? - Undirbúa brottför Alonso - Arsenal skoðar að stækka Emirates
banner
   þri 22. október 2024 17:30
Ívan Guðjón Baldursson
Anthony Gordon framlengir
Mynd: Newcastle United
Kantmaðurinn efnilegi Anthony Gordon er búinn að gera nýjan langtímasamnning við Newcastle tæpum tveimur árum eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Everton.

Ekki er greint frá því hversu langur samningurinn er, en hann er gerður til þess að binda endi á áhuga Liverpool á leikmanninum.

Gordon er 23 ára gamall og er búinn að skora tvö mörk í tíu leikjum á tímabilinu, eftir að hafa komið að 23 mörkum í 48 leikjum á síðustu leiktíð.

„Mér líkar að búa í Newcastle og ég elska að spila með þessu liði. Ég tel leikstílinn henta mér mjög vel og ég er kominn hingað til að vinna titil. Okkar markmið er að vinna titil, stuðningsmenn hafa beðið nógu lengi eftir því," sagði Gordon við undirskriftina.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 8 7 0 1 15 3 +12 21
2 Man City 8 6 2 0 19 9 +10 20
3 Arsenal 8 5 2 1 15 8 +7 17
4 Aston Villa 8 5 2 1 15 10 +5 17
5 Brighton 8 4 3 1 14 10 +4 15
6 Chelsea 8 4 2 2 17 10 +7 14
7 Tottenham 8 4 1 3 18 9 +9 13
8 Nott. Forest 8 3 4 1 8 6 +2 13
9 Newcastle 8 3 3 2 8 8 0 12
10 Fulham 8 3 2 3 11 11 0 11
11 Bournemouth 8 3 2 3 10 10 0 11
12 Man Utd 8 3 2 3 7 9 -2 11
13 Brentford 8 3 1 4 14 15 -1 10
14 Leicester 8 2 3 3 12 14 -2 9
15 West Ham 8 2 2 4 11 15 -4 8
16 Everton 8 2 2 4 9 15 -6 8
17 Ipswich Town 8 0 4 4 6 16 -10 4
18 Crystal Palace 8 0 3 5 5 11 -6 3
19 Southampton 8 0 1 7 6 18 -12 1
20 Wolves 8 0 1 7 10 23 -13 1
Athugasemdir
banner
banner