Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   mið 18. desember 2024 14:30
Elvar Geir Magnússon
Maresca: Við trúum og styðjum Mudryk
Úkraínski kantmaðurinn Mykhailo Mudryk gæti verið á leið í langt bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Mudryk heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa meðvitað tekið lyf á bannlista.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, var spurður að því á fréttamannafundi hvort hann treysti Mudryk?

„Ef þú talar um traust, hvað ertu þá að tala um? Við treystum Mykhailo og styðjum hann. Með því að treysta honum þá trúum við honum," svaraði Maresca.

„Þjálfunaraðferðirnar sem ég trúi á er að vera náinn leikmönnum og hafa gott samband við þá. Ég er hér til að aðstoða þá í öllu sem þeir þurfa. Það er eðlilegt að hann þurfi stuðning minn og alls félagsins á þessum tímapunkti."

„Við trúum því öll að hann sé saklaus," segir Maresca sem segist ekki telja að Mudryk hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið.

„Ég held að hann muni snúa aftur, það er bara spurning um hvenær. Það er eini vafinn núna. Hann mun snúa aftur."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 28 15 10 3 52 24 +28 55
3 Nott. Forest 28 15 6 7 45 33 +12 51
4 Chelsea 28 14 7 7 53 36 +17 49
5 Man City 28 14 5 9 53 38 +15 47
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 28 12 10 6 46 40 +6 46
8 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
9 Bournemouth 28 12 8 8 47 34 +13 44
10 Fulham 28 11 9 8 41 38 +3 42
11 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
12 Brentford 28 11 5 12 48 44 +4 38
13 Tottenham 28 10 4 14 55 41 +14 34
14 Man Utd 28 9 7 12 34 40 -6 34
15 Everton 28 7 12 9 31 35 -4 33
16 West Ham 28 9 6 13 32 48 -16 33
17 Wolves 28 6 5 17 38 57 -19 23
18 Ipswich Town 28 3 8 17 26 58 -32 17
19 Leicester 28 4 5 19 25 62 -37 17
20 Southampton 28 2 3 23 20 68 -48 9
Athugasemdir
banner
banner
banner