Klukkan 17:30 hefst síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Crystal Palace tekur á móti Arsenal. Liðin mættust í enska deildabikarnum á miðvikudaginn og þá vann Arsenal 3 - 2 sigur og þjálfarar liðanna gera samtals 10 breytingar á milli leikja.
Frá þeim leik gerir Oliver Glasner stjóri Crystal Palace Oliver Glasner þrjár breytingar á liðin. Trevoh Chalobah og Caleb Kporha fara á bekkinn og Eberechi Eze er ekki með vegna meiðsla.
Mikel Arteta stjóri Arsenal gerir sjö breytingar frá þeim leik. David Raya, Thomas Partey, Jurrien Timber og Gabriel Jesus halda sætum sínum. Miles Lewis-Skelly, William Saliba, Gabriel, Bukayo Saka, Martin Odegaard, Gabriel Martinelli og Kai Havertz snúa allir í liðið að nýju en Declan Rice er áfram á bekknum.
Frá þeim leik gerir Oliver Glasner stjóri Crystal Palace Oliver Glasner þrjár breytingar á liðin. Trevoh Chalobah og Caleb Kporha fara á bekkinn og Eberechi Eze er ekki með vegna meiðsla.
Mikel Arteta stjóri Arsenal gerir sjö breytingar frá þeim leik. David Raya, Thomas Partey, Jurrien Timber og Gabriel Jesus halda sætum sínum. Miles Lewis-Skelly, William Saliba, Gabriel, Bukayo Saka, Martin Odegaard, Gabriel Martinelli og Kai Havertz snúa allir í liðið að nýju en Declan Rice er áfram á bekknum.
Byrjunarlið Crystal Palace: Henderson, Mitchell, Lacroix, Guehi, Sarr, Lerma, Mateta, Clyne, Kamada, Hughes, Richards.
Varamenn: Turner, Ward, Nketiah, Schlupp, Chalobah, Doucoure, Devenny, Kporha, Agbinone.
Byrjunarlið Arsenal: Raya, Saliba, Partey, Gabriel, Saka, Odegaard, Jesus, Martinelli, Timber, Havertz, Lewis-Skelly.
Varamenn: Neto, Tierney, Kiwior, Trossard, Jorginho, Merino, Calafiori, Rice, Nwaneri.
Athugasemdir