
Sádi-Arabía sýndi magnaða frammistöðu gegn Argentínu. Liðið sýndi mikið hugrekki og dirfsku og vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir.
Argentína er í þriðja sæti heimslistans, Sádi Arabía í 51. sæti. Fjölmargir höfðu spáð Argentínu sigri á mótinu.
Sjá einnig:
HM: Ein óvæntustu úrslit í sögu keppninnar
Leikurinn var sýndur beint á RÚV en hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.
Argentína er í þriðja sæti heimslistans, Sádi Arabía í 51. sæti. Fjölmargir höfðu spáð Argentínu sigri á mótinu.
Sjá einnig:
HM: Ein óvæntustu úrslit í sögu keppninnar
Leikurinn var sýndur beint á RÚV en hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.
Sádí-Arabía vann Argentínu í fyrsta leik dagsins á HM!
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 22, 2022
Þetta eru óvæntustu úrslit í sögu mótsins😱
Hér getið þið séð mörkin úr þessum ótrúlega leik
⚽️Messi -⚽️Alshehri⚽️Aldawsari pic.twitter.com/LPNX2JUPXQ
Athugasemdir