Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   lau 19. maí 2018 13:05
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Enska hringborðið - Lokauppgjör og upphitun fyrir risaleiki
Frá Kænugarði þar sem Real Madrid mun leika gegn Liverpool.
Frá Kænugarði þar sem Real Madrid mun leika gegn Liverpool.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Síðasta enska hringborð tímabilsins! Úrvalsdeildin var gerð upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Einnig var hitað upp fyrir tvo stórleiki; bikarúrslitaleik Chelsea og Manchester United og sjálfan úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, viðureign Real Madrid og Liverpool.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu umræðum. Góðvinir þáttarins, Kristján Atli Ragnarsson (sérfræðingur um Liverpool) og Tryggvi Páll Tryggvason (sérfræðingur um Manchester United) mæta.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner