Tvær breytingar frá fyrri leiknum
Klukkan 18:45 verður flautað til leiks á Saint Mirren Park í Skotlandi síðari viðreign St. Mirren og Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar karla. Fyrri leikur liðana endaði með markalausu jafntefli á N1 vellinum í síðustu viku og er einvígið því jafnt.
Lestu um leikinn: St. Mirren 4 - 1 Valur
Valur gerir tvær breytingar á sínu liði frá fyrri leik þessara liða. Það var ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson yrði ekki með í kvöld og Aron Jóhannsson fékk rautt spjald í fyrri leiknum og verður í banni en hann kom inn á sem varamaður í fyrri leik liðana.
Inn í lið Vals koma Guðmundur Andri Tryggvason og Lúkas Logi Heimisson fyrir Gylfa Þór Sigurðsson og Elfar Freyr Helgason.
Byrjunarlið St. Mirren:
1. Ellery Balcombe (m)
5. Richard Taylor
6. Mark O'Hara
7. Jonah Ayunga
12. Roland Idowu
13. Alexander Gogic
19. Shaun Rooney
20. Olutoyosi Olusanya
21. Jaden Brown
22. Marcus Fraser
23. Dennis Adeniran
Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
17. Lúkas Logi Heimisson
21. Jakob Franz Pálsson
Sambandsdeildin
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir