Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
   mið 02. apríl 2025 06:00
Fótbolti.net
Atletico - Barcelona sýndur beint í samstarfi við Livey
Leikurinn hefst klukkan 19:30
Leikurinn hefst klukkan 19:30
Mynd: EPA

Fótbolti.net mun í kvöld (miðvikudagskvöld) í samstarfi við Livey streyma í beinni útsendingu leik Atletico Madrid gegn Barcelona í spænska bikarnum. 

Um er að ræða síðari leik liðanna í undanúrslitum en fyrri leiknum lauk með stórskemtilegu 4-4 jafntefli. 

Leikurinn hefst klukkan 19:30 og birtist streymið hér að neðan eftir innskráningu.



Athugasemdir
banner