Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
   fim 05. ágúst 2021 17:42
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Breiðabliks gegn Aberdeen: Sama uppskrift
Höskuldur er fyrirliði Blika.
Höskuldur er fyrirliði Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik spilar í kvöld við Aberdeen frá Skotlandi í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í báðum leikjunum gegn Austria Vín frá Austurríki.

Jason Daði Svanþórsson og Thomas Mikkelsen byrja báðir á bekknum.

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
20. Kristinn Steindórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
Athugasemdir
banner
banner