banner
fim 06.des 2018 10:05
Magnús Már Einarsson
Grétar Rafn ráđinn til Everton
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Grétar Rafn Steinsson er hćttur sem yfirmađur fótboltamála hjá Fleetwood Town en hann er ađ taka viđ sem yfirnjósnari Everton í Evrópu.

Vefsíđan Training Ground Guru greinir frá ţessu í dag.

Ţar kemur fram ađ síđasti vinnudagur Grétars hjá Fleetwood hafi veriđ í gćr og ađ Everton muni tilkynna formlega um ráđningu hans á morgun.

Grétar Rafn hefur veriđ yfirmađur knattspyrnumála hjá Fleetwood í tćp fjögur ár eđa síđan í janúar 2015. Hann hefur međal annars unniđ mikiđ í leikmannamálum félagsins.

Marcel Brands var ráđinn sem yfirmađur íţróttamála hjá Everton í sumar en Grétar ţekkir hann frá tíma sínum hjá AZ Alkmaar.

Samkvćmt Training Ground Guru ćtlar Fleetwood ekki ađ ráđa nýjan mann í stađ Grétars. Joey Barton, stjóri Fleetwood, mun ţess í stađ vinna meira í leikmannamálunum.

Grétar Rafn spilađi á sínum tíma međ Bolton í ensku úrvalsdeildinni en hann lagđi skóna á hilluna áriđ 2013, ţá 31 árs ađ aldri.

Sjá einnig:
Grétar Rafn Steinsson í Miđjunni (16. október)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches