
Nú er hálfleikur í leik Englands og Írans þar sem staðan er 3-0, Englendingum í vil. Jude Bellingham, Bukayo Saka og Raheem Sterling með mörkin.
Hundruðir stuðningsmanna misstu af upphafi leiksins vegna bilunar í snjallforriti (appi) FIFA.
Hundruðir stuðningsmanna misstu af upphafi leiksins vegna bilunar í snjallforriti (appi) FIFA.
Þegar flautað var til leiks voru enn margir stuðningsmenn fyrir utan leikvanginn og komust ekki inn.
Það voru langar raðir við miðasöluna á vellinum en FIFA sendi svo frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Stuðningsmennirnir komust að lokum inn á leikvanginn en mörg sæti voru auð þegar leikur hófst.
Athugasemdir