Tobias Thomsen skrifaði í gær undir samning við Breiðablik. Danski framherjinn er mættur aftur til Íslands eftir fjögurra og hálfs árs fjarveru.
Síðast þegar hann lék á Íslandi varð hann Íslandsmeistari með Val (2018) og KR (2019).
Breiðablik birti á mánudag myndband af fyrsta degi Thomsen hjá Breiðabliki. Instagram myndbandið má nálgast hér að neðan. Þar er t.d. sýnt frá læknisskoðuninni og undirrituninni á samningnum.
Síðast þegar hann lék á Íslandi varð hann Íslandsmeistari með Val (2018) og KR (2019).
Breiðablik birti á mánudag myndband af fyrsta degi Thomsen hjá Breiðabliki. Instagram myndbandið má nálgast hér að neðan. Þar er t.d. sýnt frá læknisskoðuninni og undirrituninni á samningnum.
04.03.2025 23:30
Hefur breyst frá síðustu veru á Íslandi - „Mjög gott tækifæri til að skrifa söguna"
„Um leið og umboðsmenn mínir sögðu mér frá áhuga Breiðabliks þá var ég mjög skýr á að ég myndi elska að það myndi ganga upp," sagði Thomsen í viðtali við Fótbolta.net um félagaskiptin.
Athugasemdir