Mikil spenna er í A-deild Lengjubikars karla en Fylkismenn geta í kvöld komist í undanúrslit.
Fylkir er í 3. sæti B-riðils með 8 stig, tveimur stigum frá toppliði Breiðabliks.
Fylkismenn mæta NJarðvík klukkan 19:00 á Würth-vellinum í kvöld, en sigur kemur liðinu í undanúrslit.
í A-riðli mætast Fjölnir og Grindavík í Egilshöllinni. Fjölnismenn eru stigalausir á botninum en Grindavík með 3 stig í næst neðsta sæti riðilsins.
Leikir dagsins:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
20:00 Fjölnir-Grindavík (Egilshöll)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Fylkir-Njarðvík (Würth völlurinn)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:00 KÁ-RB (BIRTU völlurinn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Fylkir | 5 | 3 | 2 | 0 | 12 - 2 | +10 | 11 |
2. Breiðablik | 5 | 3 | 1 | 1 | 16 - 6 | +10 | 10 |
3. Fram | 5 | 3 | 0 | 2 | 12 - 7 | +5 | 9 |
4. KA | 5 | 1 | 2 | 2 | 5 - 12 | -7 | 5 |
5. Njarðvík | 4 | 1 | 0 | 3 | 4 - 8 | -4 | 3 |
6. Völsungur | 4 | 0 | 1 | 3 | 2 - 16 | -14 | 1 |
Athugasemdir