Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 29. október 2022 12:10
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið FH og ÍA: Lennon fær byrjunarliðssæti
Steven Lennon
Steven Lennon
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH tekur á móti ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla í Kaplakrika í dag en flautað verður til leiks klukkan 13.
Leikurinn er einna helst merkilegur fyrir þær sakir að Skagamenn eru að öllum líkindum að kveðja efstu deild í bili en þótt gestirnir frá Akranesi sem sitja í fallsæti geti jafnað FH í stigum þurfa þeir 10 marka sigur að lágmarki til þess að sveifla markahlutfalli liðanna sér í hag.

Lestu um leikinn: FH 1 -  2 ÍA

Hjá FH eru þó nokkrar breytingar frá tapinu gegn Fram. Atli Gunnar er mættur aftur í markið í stað Gunnars Nielsen. Þá eru Ólafur Guðmundsson, Kristinn Freyr, Matthías Vilhjálmsson, Finnur Orri Margeirsson og Guðmundur Kristjánsson ekki í fyrstu 11 í dag. Í þeirra stað eru Ástbjórn Þórðarson, Haraldur Einar Ásgrímsson, Steven Lennon, Baldur Logi Guðlaugsson og Davíð Snǽr Jóhannson mættir í byrjunarliðið

Skagamenn gera sömuleiðis nokkrar breytingar. Oliver Stefánsson og Viktor Jónsson fara út fyrir Brynjar Snær Pálsson og Ármann Inga Finnbogason.

Byrjunarlið FH
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson (f)
7. Steven Lennon
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Davíð Snær Jóhannsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
22. Oliver Heiðarsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson

Byrjunarlið ÍA
12. Árni Snær Ólafsson (m)
3. Johannes Vall
16. Brynjar Snær Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Eyþór Aron Wöhler
21. Haukur Andri Haraldsson
22. Benedikt V. Warén
23. Ingi Þór Sigurðsson
24. Hlynur Sævar Jónsson
31. Ármann Ingi Finnbogason

Besta-deild karla - Efri hluti
13:00 KA-Valur
13:00 Breiðablik-Víkingur
13:00 KR-Stjarnan
Besta-deild karla - Neðri hluti
13:00 FH-ÍA
13:00 Keflavík-Fram
13:00 ÍBV-Leiknir
Athugasemdir
banner
banner
banner