Man Utd heldur áfram að reyna við Dorgu, Neymar er til í að fórna launum til að komast til Santos og Aston Villa hefur áhuga á varnarmanni Chelsea
   fös 31. maí 2024 12:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kristinn Pálsson spáir í 5. umferð Lengjudeildarinnar
Lengjudeildin
Fagnaði Íslandsmeistaratitli á miðvikudagkvöld.
Fagnaði Íslandsmeistaratitli á miðvikudagkvöld.
Mynd: Bára Dröfn/Karfan
Rætt við Gylfa Sig eftir leik.
Rætt við Gylfa Sig eftir leik.
Mynd: Bára Dröfn/Karfan
Hrósar Aroni Snæ.
Hrósar Aroni Snæ.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Fimmta umferð Lengjudeildar karla hefst í dag, fjórir leikir eru á dagskrá í dag og svo tveir á morgun.

Kristinn Pálsson varð Íslandsmeistari á miðvikudagskvöld þegar lið hans, Valur, lagði Grindavík í oddaleik í körfuboltanum. Njarðvíkingurinn Kristinn er spámaður umferðarinnar.

Adam Ægir Pálsson spáði í leiki síðustu umferðar og var með tvo rétta.

Svona spáir Kristinn leikjunum:

Njarðvík 1 - 0 Þór Ak (18:00 í kvöld)
Aron lokar markinu og Gunnar Heiðars army setja eitt i skyndisokn þar sem Oumar Diouck skorar og Njarðvik heldur leið sinni afram upp í Bestu deildina. Rabbi Vilbergs heldur áfram að gera góða hluti í Njarðvíkunum. Shout out á Aron markmann búinn að vera frábær.

Þróttur 1 - 1 ÍR (19:15 í kvöld)
Marc skorar eftir horn og Þrottarar jafna í lokin

Leiknir 1 - 3 Afturelding (19:15 í kvöld)
Afturelding sækir sinn fyrsta sigur í Breiðholtið á þægilegan hátt og þessi Lengjudeildar vél byrjar að malla.

Grindavik 2 - 2 Keflavik (19:15 í kvöld)
Kamelinn skorar bæði fyrir Keflavík.

Dalvík/Reynir 2 - 1 Grótta (16:00 á morgun)
Dalvíkingar erfiðir heim að sækja og skora sigurmarkið a 93’. Þar sem sóknarmaður Dalvíkur nær að tímasetja hlaupið loksins rétt.

ÍBV 1 - 1 Fjölnir (16:00 á morgun)
Jafntefli í Eyjum, Hemmi Hreiðars fær rautt spjald.

Fyrri spámenn:
Adam Páls (2 réttir)
Ástbjörn Þórðarson (2 réttir)
Gunnar Malmquist (2 réttir)
Baldvin Borgarsson og Benedikt Bóas (0 réttir)

Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.

Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner
banner
banner