Bergrós Lilja Unudóttir var kosin besti dómari Bestu deildar kvenna, en það eru leikmenn deildarinnar sem kjósa.
Bergrós dæmdi fyrsta leik sinn í efstu deild fyrir ári síðan, en hún er aðeins 26 ára og á framtíðina fyrir sér.
Bergrós er fyrrum leikmaður en hún spilaði með Þrótti í efstu deild.
Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, afhenti henni viðurkenningu nýlega.
?? Bergrós Lilja Unudóttir var kosin besti dómari Bestu deildar kvenna.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 7, 2024
???? Bergrós dæmdi fyrsta leik sinn í efstu deild fyrir ári síðan, en hún er aðeins 26 ára og á framtíðina fyrir sér.
???? Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, afhenti henni viðurkenningu nýlega.#Bestadeildin pic.twitter.com/RQZanbFCre
Athugasemdir