Kvaratskhelia orðaður við Man Utd og Liverpool - Moyes fyrsti kostur Everton - Man Utd blandar sér í baráttuna um Mbeumo
   lau 11. janúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Stórlið mæta aftur til leiks
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Það er nóg um að vera í evrópska fótboltanum í dag þar sem allar helstu deildir álfunnar eru búnar í jólafríi.

FC Bayern heimsækir Borussia Mönchengladbach í þýska boltanum og þá eiga Wolfsburg og Eintracht Frankfurt útileiki gegn Hoffenheim og St. Pauli.

Á Ítalíu spilar Atalanta erfiðan útileik gegn Udinese áður en Torino og Juventus mætast í nágrannaslag, en Milan spilar að lokum heimaleik við Cagliari í kvöld.

Í spænska boltanum eiga Real Betis, Girona og Leganés útileiki áður en Sevilla spilar við fallbaráttulið Valencia í áhugaverðum slag tveggja fallinna risa.

GERMANY: Bundesliga
14:30 Hoffenheim - Wolfsburg
14:30 Heidenheim - Union Berlin
14:30 Freiburg - Holstein Kiel
14:30 Mainz - Bochum
14:30 St. Pauli - Eintracht Frankfurt
17:30 Gladbach - Bayern

Ítalía: Sería A
14:00 Empoli - Lecce
14:00 Udinese - Atalanta
17:00 Torino - Juventus
19:45 Milan - Cagliari

Spánn: La Liga
13:00 Alaves - Girona
15:15 Valladolid - Betis
17:30 Espanyol - Leganes
20:00 Sevilla - Valencia
Athugasemdir
banner
banner