Kvaratskhelia orðaður við Man Utd og Liverpool - Moyes fyrsti kostur Everton - Man Utd blandar sér í baráttuna um Mbeumo
   lau 11. janúar 2025 05:55
Elvar Geir Magnússon
Ísland í dag - KR tekur á móti Fjölni
Júlíus Mar Júlíusson gekk í raðir KR frá Fjölni.
Júlíus Mar Júlíusson gekk í raðir KR frá Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR mætir Fjölni í Reykjavíkurmótinu í dag. Þetta er fyrsti leikur KR í mótinu en FJölnir gerði jafntefli við Leikni í fyrstu umferð.

KR sótti tvo leikmenn frá Fjölni eftir síðasta tímabil, markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og varnarmanninn Júlíus Mar Júlíusson.

Tvö lið úr Bestu deildinni mætast í Þungavigtarbikarnum, FH leikur gegn Vestra í Akraneshöllinni. Þá verða tveir leikir í Reykjavíkurmóti kvenna.

laugardagur 11. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
13:00 KR-Fjölnir (KR-völlur)

Þungavigtarbikarinn
13:00 FH - Vestri (Akraneshöllin)

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
14:30 Valur-KR (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
12:00 Þróttur R.-Fram (AVIS völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner