18. umferðin í Pepsi-deildinni fór fram um helgina og er nóg að ræða eftir hana. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson fóru yfir málin í Innkastinu.
Hlustaðu hér að ofan.
Meðal efnis: Kristinn Ingi til umræðu, Óli Jó skýtur á Blika, gálgafrestur Skagamanna, léleg frammistaða KA, Lennon eini sem skorar fyrir Íslandsmeistarana, Andri Rúnar í gjörgæslu, hugmyndasnauðir Stjörnumenn, hörmulegur varnarleikur Ólsara, útlendingastemning í Grafarvogi, óánægja í KR-stúkunni og frábær frammistaða ÍBV,
Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir