PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   sun 15. september 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Risaleikur í Lundúnum
Mynd: EPA

Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnaar lýkur í dag með tveimur leikjum.


Það er algjör veisla í dag þar sem Tottenham fær Arsenal í heimsókn í grannaslag.

Bæði lið eru að berjast við meiðsli í leikmannahópum sínum en það er mikið högg fyrir Arsenal að fyrirliðinn Martin Ödegaard er frá eftir að hafa meiðst í landsleikjahléinu. Þá tekur Declan Rice út bann.

Seinni leikur dagsins er viðureign Wolves og Arsenal. Wolves er aðeins með eitt stig en Newcastle hefur nælt í sjö.

ENGLAND: Premier League
13:00 Tottenham - Arsenal
15:30 Wolves - Newcastle


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 6 5 0 1 12 2 +10 15
2 Man City 6 4 2 0 14 6 +8 14
3 Arsenal 6 4 2 0 12 5 +7 14
4 Chelsea 6 4 1 1 15 7 +8 13
5 Aston Villa 6 4 1 1 12 9 +3 13
6 Fulham 6 3 2 1 8 5 +3 11
7 Newcastle 6 3 2 1 8 7 +1 11
8 Tottenham 6 3 1 2 12 5 +7 10
9 Brighton 6 2 3 1 10 8 +2 9
10 Nott. Forest 6 2 3 1 6 5 +1 9
11 Bournemouth 6 2 2 2 8 9 -1 8
12 Brentford 6 2 1 3 8 10 -2 7
13 Man Utd 6 2 1 3 5 8 -3 7
14 West Ham 6 1 2 3 6 10 -4 5
15 Ipswich Town 6 0 4 2 5 10 -5 4
16 Everton 6 1 1 4 7 15 -8 4
17 Leicester 6 0 3 3 8 12 -4 3
18 Crystal Palace 6 0 3 3 5 9 -4 3
19 Southampton 6 0 1 5 3 12 -9 1
20 Wolves 6 0 1 5 6 16 -10 1
Athugasemdir
banner
banner
banner