Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   mán 03. september 2018 20:41
Orri Rafn Sigurðarson
Kjartan: Verðum að gjöra svo vel og gera það
Kjartan á hliðarlínunni ásamt Sigurði Þór
Kjartan á hliðarlínunni ásamt Sigurði Þór
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir vann 4-1 sigur á Aftureldingu/Fram í kvöld og eru þar með komnar með örrugt sæti í Pepsí deildinni að ári. Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis var að vonum ánægður eftir leik.

„Ég er rosalega sáttur þetta er búið að vera flott sumar og við erum búnar að vera nokkuð heilsteyptar heilt yfir og erum búnar að spila á mörgum leikmönnum sem mér finnst jákvætt." Sagði Kjartan þjálfari Fylkis í viðtali eftir leik

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  1 Afturelding/Fram

Fylkis liðið hefur verið ógnar sterkt í sumar fengið á sig fá mörk og skorað mikið. Þær voirka agaðar og tilbúnar í Pepsí var markmiðið ekki alltaf að fara upp í sumar?

„Það var klárt að við ætluðum alltaf að vera í toppnum og æfðum með það í huga að við ætluðum upp en við vissum fyrir að deildin væri erfið og að liðin sem væru þar væru þannig að við þyrftum að bera virðingu fyrir þeim og við höfum alveg brennt okkur á því og við verið í fullu fangi með liðin í topp fjórum. Mér finnst efstu 4-5 liðin vera nokkuð nálagt botninum á Pepsí."

Þegar klassíska spurninginn um hvort þær ætluðu sér ekki efsta sætið og bikarinn í lok sumars sagði Kjartan hátt og skýrt
„Við verðum bara að gjöra svo vel og gera það við eigum tvo leiki eftir og þetta verður bara spennandi."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner