Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 06. september 2018 20:08
Sverrir Örn Einarsson
Eyjólfur Sverris: Spiluðum stórkostlegan sóknarleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við ætluðum að spila sóknarleik við sáum það á uppstillingunni og vorum djarfir og spiluðum stórkostlegan sóknarleik og áttum hrikalega mikið af færum, góðum sóknarlotum, góðar tímasetningar og góð hlaup og alltaf verið að spila yfir þriðja manninn og við vorum að skapa fullt þar sem að vantaði þessa síðustu sendingu. “

Sagði Eyjólfur Sverrisson þjálfari u21 landsliðs karla um sóknarleik sinna pilta í dag.

Lestu um leikinn: Ísland 5 -  2 Eistland

Næsta verkefni liðsins er erfiður leikur við Slóvakíu næstkomandi þriðjudag en spilamennskan og úrslitin hljóta að vera gott veganesti fyrir þann leik?

„Já ekki spurning og var bara virkilega góður leikur. Við vitum að það verður erfiður leikur á móti Slóvakíu þeir eru hrikalega massíft lið,líkamlega sterkt lið. Það verður öðruvísi leikur, þeir spila mikið af löngum boltum og svona power play.“

Aron Snær Friðriksson markvörður Fylkis og Arnór Sigurðsson leikmaður CSKA Moskvu léku báðir sinn fyrsta leik í dag og stóðu sig vel.

„Já ekki spurning og bara allt liðið var virkilega gott. Tímasetningar og hlaupaleiðir voru góðar og mikil hreyfing á liðinu og við vorum að dobbla á þá á köntunum og gerðum það bara virkilega vel,“

Sagði Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 Landsliðs karla en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.“


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner