Nkunku til Barcelona? - Man Utd hefur áhuga á Osimhen - Díaz ánægður á Anfield
   lau 18. febrúar 2017 21:54
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Sjáðu þrennu Viðars Arnar
Viðar Örn skoraði þrennu í kvöld
Viðar Örn skoraði þrennu í kvöld
Mynd: Heimasíða Maccabi Tel Aviv
Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu í kvöld fyrir ísrealska félagið Maccabi Tel Aviv.

Tel Aviv sigraði leikinn 3-0 og er nú tveimur stigum á eftir toppliði deildarinnar.

Með mörkunum er Viðar orðinn einn markahæsti leikmaður deildarinnar, með 14 mörk.

Atli Rafn Viðarsson setti myndband á Youtube-síðu sína af mörkum Viðars í kvöld.

Sjáðu mörkin hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner