
Hér að neðan má sjá brot af fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

Mættur á leik Rosengård - Örebro í 🇸🇪 Damallsvenska. @gudrunarnar , @BerglindRs1 og @ceciliaran03 byrja allar. Lúðrasveit í stúkunni og það er hálfleiksshow í hálfleik. Vel mætt og mikil stemming. Mættum taka þetta til fyrirmyndar heima á 🇮🇸. @heimavollurinn #fotboltinet pic.twitter.com/JrraNkT5i4
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 22, 2021
Magni 4-1 Reynir Sandgerði ☕️
— Magni Grenivík (@MagniGrenivik) August 22, 2021
Svart og sykurlaust - Júú takk! Gussi skellti í þrennu og Dom eitt meðþví.
Magnaður sigur okkar manna í dag!! 🔥🔥🔥@domvose #ástríðan #fotboltinet pic.twitter.com/OQLajcmpvj
Allir á bekknum hjá chelsea færu beint inní byrjunarliðið hjá arsenal… já líka Kepa. #fotboltinet #ARSCFC 🤡
— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) August 22, 2021
Algjört grín að United þurfi að starta leiki með Matic og Fred #fotboltinet
— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) August 22, 2021
Frábær 2:0 sigur í dag og landsliðsþjálfari Íslands sá @SigurdurGisli setjann í blálokinn 🙏
— Þróttur Vogum (@throtturvogar) August 22, 2021
Þökkum @Leiknirfask fyrir leikinn - Stórkostleg félag og fallegur bær með Kaffi Sumarlínu fremsta í flokki. #fotboltinet
Hugur okkar er hjá öllum Þrótturum sem tóku Man United og Arsenal framyfir Þrótt - Leikni í dag 🤔🤨🤔🤨
— Þróttur Vogum (@throtturvogar) August 22, 2021
Eitt sinn Þróttari, alltaf Þróttari ❗@hjammi #fotboltinet pic.twitter.com/Z3105RZcTv
Viktor Örlygur take á bow son,litla helvítis yndið sem þeim þetta mark var #Vikes #fotboltinet
— dóri Sævarsson (@halldoringi) August 22, 2021
Viktor Örlygur. Vanmetnasti leikmaður deildarinnar🤷♂️ #fotboltinet
— Gnusi (@magnusguunn) August 22, 2021
XG tölur í hálfleik á heimavelli hamingjunnar
— Tomas Atli Bjornsson (@tomasbjornss) August 22, 2021
Víkingur (1.67) - Valur (0.😂)
AG 🔒#fotboltinet
Árið er 1991: Vikes 🇮🇸🏆meistarar. Bjarni Ben fellur með Stjörnunni
— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) August 22, 2021
⏩⏩⏩⏩
30 árum síðar: Vikes 🇮🇸🏆meistarar. Stjarnan fellur og Bjarni Ben fellur með ríkisstjórninni.(XD👎) ???#fotboltinet #StjórnmálaTwitter #VikesOfPeppun pic.twitter.com/iitjnJABpI
Bjóst ekki við því að þurfa að quote tweeta þetta svona fljótt - en þetta körfubolta tímabil má koma sem allra fyrst. Jahérna hér. https://t.co/Yn6QAKeKb4
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) August 22, 2021
Sölvi Geir Ottesen með varnarleik aldarinnar. Hafiði séð eitthvað harðara en þetta?!
— themikeshow (@themikeshow3) August 22, 2021
Keyptur á £22M
— Birkir Orri (@Birkiorri) August 22, 2021
• Champa League og Super Cup winner
• 18 Hrein lök í 33 Prem leikjum - besta tölfræði allra markmanna sem hafa spilað 10+ leiki í sögu Prem.
Bargain😍💙 pic.twitter.com/CSWeosbiyF
Valur eru komnir svo neðarlega á völlinn að þeir eru komnir yfir í kópavog.
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) August 22, 2021
Jæja þá er maður klár í þennan Chelsea leik pic.twitter.com/cO6q0Co6lJ
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) August 22, 2021
Ekki láta það koma ykkur á óvart ef að Bond verður í næsta landsliðshóp🤩 https://t.co/48R4RWVY9t
— Sigurđur Gìsli (@SigurdurGisli) August 22, 2021
Up next for Arsenal: Man City (A) pic.twitter.com/tod6THh6AV
— Footy Humour (@FootyHumour) August 22, 2021