Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 07. nóvember 2022 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Máni tók til sinna ráða og gerði mikið góðverk
Máni í leik með FH.
Máni í leik með FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, deildi í síðustu viku færslu á Twitter sem hefur vakið gríðarlega athygli. 14 ára drengur varð fyrir hörðu einelti, jafnaldrar hans ætluðu að hópskrópa í afmælið hans. Máni fékk veður af því og ákvað að taka til sinna ráða.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Mættu í afmælið hjá dreng sem hafði verið lagður í einelti (þri 01. nóv 14:46)
  2. Davíð vill fá afsökunarbeiðni: Svona hegðun líð ég ekki (mið 02. nóv 12:00)
  3. Gummi Magg búinn að rifta samningi sínum við Fram (fös 04. nóv 20:59)
  4. Van Dijk um Martínez: Vita ekki um hvað þau eru að tala (fim 03. nóv 17:26)
  5. „Hann hætti af persónulegum ástæðum og það er bara þannig" (mán 31. okt 10:26)
  6. Messi nýtir sér klásúlu í samningi sínum (þri 01. nóv 16:00)
  7. Sjáðu atvikið: Ronaldo og Mings skelltu sér í glímu (sun 06. nóv 16:20)
  8. Hamrén brjálaður: Þvílíkt óréttlæti í garð Zlatans (fim 03. nóv 08:30)
  9. Garnacho braut reglur sem Ten Hag setti (sun 06. nóv 08:30)
  10. Scholes gagnrýnir Ten Hag: Skil ekki hvað hann var að reyna (fim 03. nóv 21:15)
  11. Arnór Smára: Mjög svekkjandi að fá þessi orð en fá svo lítið sem ekkert að spila (fim 03. nóv 11:30)
  12. Zlatan segir foreldrum Mbappe að halda kjafti - „Þú ert aldrei stærri en félagið“ (mið 02. nóv 20:45)
  13. Evrópudeildin: Manchester United í umspil - Midtjylland í 16 liða úrslit (fim 03. nóv 19:44)
  14. Conte skaut á Klopp: Töpuðu titilinum útaf þessu (lau 05. nóv 07:00)
  15. Ten Hag pirraður: Það er óásættanlegt (sun 06. nóv 17:45)
  16. Tækifæri fyrir Man Utd að kaupa Felix (fös 04. nóv 08:04)
  17. Hlógu mikið eftir að Ronaldo hunsaði Neville (mán 31. okt 22:25)
  18. Átti að staðfesta þátttöku í gær - Mörg félög ekki búin að skila (mið 02. nóv 15:24)
  19. Grétar og Conte sælir og glaðir í faðmlögum (þri 01. nóv 22:48)
  20. „Kominn í Breiðablik til að sýna öllum að ég sé besti hægri bakvörðurinn á landinu" (mán 31. okt 17:41)

Athugasemdir
banner
banner
banner