Horfđu á fámennan fréttamannafund Íslands
Jón Guđni: Ćtlum ađ ná í einn sigur loksins
Ari Freyr: Á eftir ađ spila markvörđ og framherja
Gústi: Höfum veriđ ađ reyna viđ nokkra leikmenn en ekki gengiđ
Óli Kristjáns: Viljum framherja sem skorar 10+ mörk
Guđlaugur Victor: Mikilvćgt ađ enda áriđ á sigri
Hannes: Geri í rauninni ţađ sem ég ćtla ađ gera
Jón Dagur: Lofa betra skoti gegn Katar ef ég fć mínútur
Albert Guđmunds: Lét vita ađ ţetta var óvart
Kári: Bannađ ađ loka hornspyrnan fari á fyrsta mann
Aron Einar: Ţjóđadeildin má fara - EM 'all the way'
Arnór Sig: Ég var alveg brjálađur og gerđi ţá meira
Sverrir um nýja kerfiđ: Fannst ţetta ganga vel
Gummi Ben: Viđ verđum nánast ekkert međ boltann
Eggert Gunnţór: Gaman ađ vera kominn aftur
Kári Árna: Hef trú á verkefninu
Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
banner
ţri 11.sep 2018 21:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rúnar Már: Tvennt ólíkt og getum veriđ sáttir međ ţađ
Aldrei ásćttanlegt ađ tapa
Icelandair
Borgun
watermark Rúnar Már fékk tćkifćriđ í kvöld.
Rúnar Már fékk tćkifćriđ í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rúnar Már Sigurjónsson kom inn í byrjunarliđ Íslands fyrir leikinn gegn Belgíu í Ţjóđadeildinni í kvöld. Rúnar Már átti mjög flotta innkomu í liđiđ og var mađur leiksins í einkunnagjöf Tryggva Guđmundssonar fyrir Fótbolta.net.

Lestu um leikinn: Ísland 0 -  3 Belgía

„Ég er ánćgđur ađ fá tćkifćriđ, ţađ er gaman ađ spila. Ég reyndi ađ gera mitt besta. Viđ töpuđum 3-0 og viđ erum ekki sáttir međ ţađ, ţađ er ţađ sem situr eftir," sagđi Rúnar ţegar fjölmiđlamenn náđu af honum tali eftir leik.

„Ţađ er aldrei ásćttanlegt ađ tapa, ţađ finnst mér. Ef viđ horfum á frammistöđuna gegn Sviss og í dag, ţá er ţetta tvennt ólíkt. Viđ getum veriđ sáttir međ ţađ."

Rúnar Már komst ekki í HM hópinn í sumar en var valinn í fyrsta landsliđshóp Erik Hamren og Freys Alexanderssonar.

„Ég var ekki valinn í sumar, en lífiđ heldur áfram. Mađur reynir ađ standa sig vel međ sínu félagsliđi og sjá hvađ gerist. Ég vona ađ ég hafi stimplađ mig ágćtlega inn í dag međ ţessum leik."

Viđtaliđ er í heild sinni hér ađ ofan en ţar rćđir Rúnar nánar um uppleggiđ í leiknum í dag.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches