Chelsea ætlar sér að vinna baráttuna um Guehi - Liverpool og Man City á eftir Frimpong - Tveir orðaðir við Arsenal - Al-Ahli gæti gert Vinicius að...
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
Danijel Djuric: Kvikmynd sem var ógeðslega gaman að leika í
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
   mán 23. ágúst 2021 22:29
Anton Freyr Jónsson
Emil Atlason: Þetta var bara æðislegt
Emil Atlason skoraði í kvöld.
Emil Atlason skoraði í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður mjög vel. Þetta var mikill pingpong leikur einhverneigin. Í fyrri hálfleik þá náum við að halda vel í boltann en síðan í seinni hálfleik þá héldu þeir meira í boltann á meðan við vorum að beita skyndisóknum og náðum að uppskera góðan sigur."

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fylkir

Stjörnumenn misstu Brynjar Gauta Guðjónsson útaf og riðlaðist aðeins leikur Stjörnumanna eftir það.

„Þegar hann fer útaf þá þurftum við aðeins að aðlagast en síðan komum við inn í seinni hálfleikinn þá voru þeir meira að halda í boltann og við að beita skyndisóknum sem gékk þokkalega í dag."

Emil Atlason skoraði annað markið með frábæru skoti fyrir utan teig eftir frábæran undirbúning frá Eggerti Aroni (Guðmundssyni).

„Eggert fann mig og ég hafði nóg pláss og hann lá vel fyrir mér og ég næ að hitta hann svona vel, þetta var bara æðislegt."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner