Gestir dagsins á Heimavellinum eru Bára Kristbjörg og Aníta Lísa. Það eru 7 umferðir búnar í Pepsi Max deildinni. Við förum yfir leiki umferðarinnar og stórleikinn sem nálgast.
Dramatík í Kópavoginum, kaffistofur landsins ræða dómgæsluna, heil útlendingarúta lögð af stað í Disneyland, Cloé í bláa byrjunarliðið, félagsskiptaglugginn og fleira og fleira.
Við förum einnig yfir landsliðið okkar. Hvað er sterkasta byrjunarliðið í haust? Hvaða þrjár eru fyrstar á blað hjá Jóni Þór? Fá fleiri Pepsi leikmenn tækifæri í hópnum?
Þátturinn er í boði Dominos og SS jarðvinnu-vélaleigu.
Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsforritið þitt!
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.
Eldri þættir af Heimavellinum
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir