Íslandsmótinu lauk í október og hér er listi yfir félagaskiptin frá því að sumarglugganum lokaði auk nöfn leikmanna í deildinni sem eru samningslausir.
Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].
Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].
Breiðablik
Komnir
Alex Freyr Elísson frá Fram
Alexander Helgi Sigurðarson frá Svíþjóð
Arnór Sveinn Aðalsteinsson frá KR
Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens (var á láni hjá Val)
Ágúst Orri Þorsteinsson frá Malmö
Eyþór Aron Wöhler frá ÍA
Klæmint Olsen á láni frá NSÍ Runavík
Oliver Stefánsson frá Norrköping (var á láni hjá ÍA)
Patrik Johannesen frá Keflavík
Stefán Ingi Sigurðarson frá HK (var á láni)
Farnir
Dagur Dan Þórhallsson til Orlando
Elfar Freyr Helgason í Val
Ísak Snær Þorvaldsson til Rosenborg
Mikkel Qvist
Pétur Theódór Árnáson á láni til Gróttu
Sölvi Snær Guðbjargarson í frí
Omar Sowe til Leiknis (var á láni frá NY Red Bulls)
Adam Örn Arnarson í Fram (var á láni hjá Leikni)
Benedikt Warén í Vestra (var á láni hjá ÍA)
KA
Komnir
Birgir Baldvinsson frá Leikni (var á láni)
Harley Willard frá Þór
Ingimar Torbjörnsson Stöle frá Viking
Kristoffer Forgaard Paulsen á láni frá Viking
Pætur Petersen frá HB í Færeyjum
Farnir
Bryan Van Den Bogaert til Kasakstan
Gaber Dobrovoljc til Slóveníu
Hallgrímur Jónasson (orðinn þjálfari liðsins)
Nökkvi Þeyr Þórisson til Beerschot
Víkingur
Komnir
Gunnar Vatnhamar frá Víking í Götu
Matthías Vilhjálmsson frá FH
Sveinn Gísli Þorkelsson frá ÍR
Farnir
Adam Ægir Pálsson í Val (var á láni hjá Keflavík)
Júlíus Magnússon til Fredrikstad
Kristall Máni Ingason til Rosenborg
KR
Komnir
Benoný Breki Andrésson frá Bologna
Jakob Franz Pálsson á láni frá Venezia
Jóhannes Kristinn Bjarnason frá Norrköping
Luke Rae frá Gróttu
Olav Öby frá Noregi
Simen Lillevik Kjellevold frá Noregi
Farnir
Arnór Sveinn Aðalsteinsson í Breiðablik
Beitir Ólafsson hættur
Emil Ásmundsson í Fylki
Hallur Hansson til KÍ Klaksvík
Kjartan Henry Finnbogason í FH
Pálmi Rafn Pálmason hættur
Stefan Alexander Ljubicic til Keflavíkur
Þorsteinn Már Ragnarsson hættur
Stjarnan
Komnir
Andri Adolphsson frá Val
Árni Snær Ólafsson frá ÍA
Baldur Logi Guðlaugsson frá FH
Guðmundur Kristjánsson frá FH
Heiðar Ægisson frá Val
Joey Gibbs frá Keflavík
Sigurbergur Áki Jörundsson frá Gróttu (var á láni)
Þorbergur Þór Steinarsson frá HK
Farnir
Daníel Finns Matthíasson til Leiknis á láni
Einar Karl Ingvarsson í Grindavík
Elís Rafn Björnsson í Fylki
Ólafur Karl Finsen í Fylki
Óskar Örn Hauksson í Grindavík
Valur
Komnir
Adam Ægir Pálsson frá Víkingi (var á láni hjá Keflavík)
Andri Rúnar Bjarnason frá ÍBV
Elfar Freyr Helgason frá Breiðabliki
Hlynur Freyr Karlsson frá Bologna
Kristinn Freyr Sigurðsson frá FH
Lúkas Logi Heimisson frá Fjölni
Óliver Steinar Guðmundsson frá Atalanta
Farnir
Andri Adolphsson í Stjörnuna
Arnór Smárason í ÍA
Arnór Ingi Kristinsson í Leikni á láni
Ágúst Eðvald Hlynsson í Breiðablik (var á láni frá Horsens)
Guy Smit í ÍBV á láni
Heiðar Ægisson í Stjörnuna
Jesper Juelsgaard til Fredericia
Lasse Petry hættur
Rasmus Christiansen í Aftureldingu
Sebastian Hedlund til Öster
Sverrir Páll Hjaltested í ÍBV (var á láni hjá Kódrengjum)
Keflavík
Komnir
Daníel Gylfason frá Kórdrengjum
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Kórdrengjum
Jordan Smylie frá Ástralíu
Marley Blair
Mathias Rosenörn frá KÍ Klaksvík
Oleksiy Kovtun frá Úkraínu
Sami Kamel frá Noregi
Stefan Alexander Ljubicic frá KR
Viktor Andri Hafþórsson frá Fjölni
Farnir
Adam Ægir Pálsson í Val (var á láni frá Víkingi)
Dani Hatakka í FH
Ingimundur Aron Guðnason hættur
Joey Gibbs í Stjörnuna
Kian Williams til Kanada
Patrik Johannesen í Breiðablik
Rúnar Þór Sigurgeirsson til Öster
Sindri Kristinn Ólafsson til FH
Adam Árni Róbertsson í Þrótt Vogum
ÍBV
Komnir
Bjarki Björn Gunnarsson á láni frá Víkingi
Filip Valencic frá Finnlandi
Guy Smit á láni frá Val
Hermann Þór Ragnarsson frá Sindra
Ólafur Haukur Arilíusson frá KFS
Sverrir Páll Hjaltested frá Val (var á láni hjá Kórdrengjum)
Farnir
Andri Rúnar Bjarnason í Val
Atli Hrafn Andrason í HK
Kundai Benyu
Óskar Elías Zoega Óskarsson í KFS
Sito til Spánar
Telmo Castanheira til Malasíu
Fram
Komnir
Adam Örn Arnarson frá Breiðabliki (var á láni hjá Leikni)
Aron Jóhannsson frá Grindavík
Orri Sigurjónsson frá Þór
Farnir
Alex Freyr Elísson í Breiðablik
Almarr Ormarsson hættur
Gunnar Gunnarsson
Indriði Áki Þorláksson í ÍA
Jesús Yendis til Venesúela
Orri Gunnarsson hættur
FH
Komnir
Dani Hatakka frá Keflavík
Eetu Mömmö á láni frá Lecce
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá Leikni
Hörður Ingi Gunnarsson frá Sogndal
Kjartan Henry Finnbogason frá KR
Kjartan Kári Halldórsson á láni frá Haugesund
Sindri Kristinn Ólafsson frá Keflavík
Farnir
Atli Gunnar Guðmundsson í KFK
Baldur Logi Guðlaugsson í Stjörnuna
Guðmundur Kristjánsson í Stjörnuna
Gunnar Nielsen
Kristinn Freyr Sigurðsson í Val
Matthías Vilhjálmsson í Víking
Fylkir
Komnir
Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni
Emil Ásmundsson frá KR
Jón Ívan Rivine frá Gróttu
Ólafur Karl Finsen frá Stjörnunni
Pétur Bjarnason frá Vestra
Valgeir Árni Svansson frá Hönefoss
Farnir
Ásgeir Börkur Ásgeirsson í ÍR
Hallur Húni Þorsteinsson í Hauka á láni
Samningslausir
Mathias Laursen
HK
Komnir
Ahmad Faqa frá AIK
Atli Hrafn Andrason frá ÍBV
Atli Þór Jónasson frá Hamri
Brynjar Snær Pálsson frá ÍA
Marciano Aziz frá Aftureldingu
Farnir
Ásgeir Marteinsson í Aftureldingu
Bjarni Gunnarsson í Fjölni
Bjarni Páll Linnet Runólfsson í Aftureldingu
Bruno Soares til Þýskalands
Ólafur Örn Eyjólfsson í Þrótt V.
Stefán Ingi Sigurðarson í Breiðablik (var á láni)
Athugasemdir