Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   fös 03. júní 2022 21:08
Stefán Marteinn Ólafsson
Kolbeinn Þórðar: Það var ekki mikil mótstaða
Icelandair
Kolbeinn Þórðarson.
Kolbeinn Þórðarson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Íslenska U21 landsliðið gjörsamlega rúllaði yfir Liechtenstein í undankeppni EM.

Strákarnir okkar gerðu út um viðureignina með þremur mörkum á fyrstu tíu mínútunum en létu sér það ekki nægja og var staðan orðin 8-0 í leikhlé. Atli Barkarson gerði níunda markið í síðari hálfleik og urðu lokatölur 9-0 í þessum stærsta sigri í sögu U21 landsliðsins.


Lestu um leikinn: Ísland U21 9 -  0 Liechtenstein U21

„Rosalega fagmannaleg frammistaða hjá okkur. Við skorum átta mörk í einum hálfleik, það er fáránlega gott. Mikil gæði í liðinu sem við sýnum og vorum bara frábærir fannst mér i dag." Sagði Kolbeinn Þórðarson leikmaður Íslands eftir leikinn í dag.

Íslenska liðið fór með átta marka forystu inn í hálfleik og hálfleiksræða Davíðs snérist um að halda haus.

„Bara að halda mönnum á tánnum og ekki koma út í seinni hálfleikinn og gera þetta ekki af neinum krafti, við ætluðum að halda dampi og hafa tilgang í því sem við vorum að gera og mér fannst það takast bara vel en auðvitað skoruðum við ekki átta mörk í seinni hálfleiknum en við vorum að spila vel og það var ekki mikil mótstaða."

Nánar er rætt við Kolbein Þórðarson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner